Hvernig virkar þetta?

Með hjálp byggingarkorta í Google kortum geta gestir varið minni tíma í að finna rétta leið innanhúss og meiri í að uppgötva nýja staði. Það er nóg að auka aðdráttinn á byggingu og nota svo byggingarkortin til að fara upp og niður um hæðir.

Auktu aðdráttinn til að skoða þig um

Auktu aðdráttinn til að sjá grunnteikningu af byggingu. Þú getur einnig leitað innan byggingarinnar þegar þú hefur aukið aðdráttinn alla leið.

Bætt staðsetningarnákvæmni

Strafræn skrá við höndina

Pikkaðu til að fara milli hæða

Þú getur skipt milli hæða í horninu neðst til hægri.

Almenn tákn

Auðþekkjanleg tákn tákna ólíka áhugaverða staði inni

Gerðu farsímaforritið þitt eða vefsvæðið enn betra

Auk þess að gera efnið aðgengilegt notendum Google korta verður grunnteikningin líka aðgengileg í gegnum forritaskil Google korta, svo þú getir notað hana í farsímaforritinu eða á vefsvæðinu þínu.

Madison Square Garden | Sjá á Google kortum
Flugvellir

Finndu bygginguna á kortinu.

Verslunarmiðstöðvar

Skipuleggðu heimsókn í verslunarmiðstöðina og leggðu nær þínum uppáhalsverslunum

Leikvangar

Ekki missa af leiknum! Finndu salernið sem er næst þínu svæði

Almenningssamgöngur

Gerðu ráðstafanir fyrir næstu ferð áður en þú kemur á samgöngumiðstöðina

Núverandi samstarfsaðilar geta haft samband við okkur í gegnum: