Búðu auðveldlega til sérsniðin kort af þeim stöðum sem skipta þig máli.
Bættu við punktum og teiknaðu form hvar sem er.
Finndu staði og vistaðu þá á kortinu.
Búðu til kort úr töflureiknum á augabragði.
Sýndu stílinn þinn með táknum og litum.
Bættu myndum og vídeóum við hvaða stað sem er.
Leyfðu vinum þínum að sjá og breyta kortunum þínum eða birtu þau fyrir allan heiminn.
Felldu kort inn í vefsvæðið þitt eða bloggið.
Vinnið saman að því að búa til kort, rétt eins og í Google skjölum.
Það er auðvelt að flokka kortin með öðrum skjölum í Google Drive.
Þú getur skoðað sérsniðin kort í farsímaforriti Google korta svo þú getur fundið staði þegar þú ert á ferðinni.
Finndu öll kortin þín í valmyndinni Staðirnir þínir í Google kortum.
Kortleggðu eftirlætisstaðina þína eða kannaðu nýja borg.
Vistaðu kort sem þú finnur á netinu og notaðu þau á ferðinni.