Aftur á ${mapTitle} kort
Skoða aðra bæi
Khumbu

खुम्बु, नेपालKhumbu í Nepal

Í skugga Everest-fjalls liggur fjöldi helgra dala sem saman eru kallaðir Khumbu.
Öldum saman hefur þetta afskekkta fjalllendi verið heimkynni Sjerpanna.
Uppgötvaðu falda fjársjóði meðfram stígum og utan alfaraleiða.

Gakktu um fjöllin

Velkomin(n) til Khumbu, heimkynna Sjerpanna

Vertu þinn eigin fararstjóri á Everest-svæðinu. Á leiðinni má heyra glym í jakuxabjöllum og munkasöng. Heimsæktu skóla eða safn, eða slakaðu á með tebolla í gistihúsi. Hittu manninn sem leggur vegi og manninn sem hefur klifið Everest-fjall oftast. Kannaðu falda dali sem hafa verið helgir í augum búddista í margar aldir. Og ekki gleyma að njóta útsýnisins.

Aftur á kort